Ítrasta öryggis og fyllsta trúnaði er heitið við meðferð persónuupplýsinga notenda literalstreetart.com. Gögnum um notendur og viðskiptavini verður aldrei deilt þriðja aðila.
Markmið skilmála þessara er að tryggja að meðhöndlun Literal Streetart á persónuupplýsingum sé í samræmi við grundvallarsjónarmið og reglur um persónuvernd og friðhelgi einkalífs, sbr. m.a. ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og ákvæði Persónuverndarreglugerðar Evrópusambandsins, GDPR.
Við bjóðum upp á endurgreiðslu alveg þar til plakatið þitt er prentað út. Ef plakat er gallað eða skemmt sendum við þér nýtt þér að kostnaðarlausu.
Literal Streetart er vörumerki sem er rekið af íslenska fyrirtækinu Skildingasalir ehf. (680514-0890, vsknr. 118955). Fyrirtækið rekur enga eiginlega verslun.
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur (ef fyrirtækið er með lögheimili í Reykjavík) eða Héraðsdómi Reykjaness (ef fyrirtækið er með lögheimili í t.d. Garðabæ eða Kópavogi)