Leitaðu og dragðu kortið til og stækkaðu til þess að fá nákvæmlega staðinn sem þú óskar.
Gjafabréfið er prentað á hágæða A4 pappír eða sent í tölvupósti.
Palatino
Futura
Lens
Gradient
Fjallastíllinn
Póstnúmer
Þú getur breytt textanum undir titlinum í þessum stíl
: 3-6
: 4-6
: 4-6
Skammsnið
Langsnið
Afhendingarstaður:
Þetta plakat verður sent með plakati sem þú hefur nú þegar lagt inn pöntun fyrir.
Ef þú pantar fleiri en eina mynd er nóg að borga sendingargjald fyrir eina pöntun.
Pantanir sem lagðar eru inn í dag verða afhentar eða póstlagðar fimmtudaginn 15. janúar 2025. Því miður náum við ekki að afhenda fleiri plaköt fyrir jól..
Rammarnir okkar eru eikarrammar frá Sort København. Eikin festist við plakatið með seglum sem gerir innrömmun einkar þægilega.
Um Fjallastílinn
Við viljum vekja athygli á því að Fjallastíllinn verður með mun nákvæmari og fallegri hæðarlínum í útprentaðri útgáfu. Í þessari vefsýn getum við aðeins birt hluta hæðarlínanna því annars væri kortið of þungt í keyrslu. Að neðan getur þú séð dæmi um fullunnar útgáfu kortanna.